24. júní 2008
Hringurinn allur
Nú þegar hringurinn hefur verið farinn með auka keyrslu á Kárahnjúka, Dettifoss og útúrdúrar þá var þetta um 2000 km akstur 40.000 kr í bensín með tjaldvagn og fjórir í Musso jeppa. Sofið var sjö nætur á tjaldstæði og var það um 700 per mann á nótt eða 20.000 á alla. Þetta er um 60.000kr alls og 15.000kr á mann besnín og gisting. Ekki skil ég hvernig hægt er að finna það út að þetta sé sami kostnaður og fara erlendis. Einhverstaðar á prenti var fyrirsögnin á þá leið að það kostaði 120þ að fara hringinn, það hlítur að vera hringurinn á nektarbúllu fyrir einn í tvo tíma. Hafið þið reynslu af því að fara erlendis fyrir minna en 15.000 á mann í viku, þ. e. ferðir og gisting?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hehe góðar pælingar pabbi! Reikna passlega með því að pabbi hafi komið þessa bloggfærslu... hehe
En nei ég hef ekki farið til útlanda fyrir þess upphæð, en ef þú ætlar að fara einn hringinn í kringum Ísland þá er það utanlandsferð en hvað er svo sem gaman að ferðast einn ;o)
Kv.
Eva.
ef maður fer einn þá er það bara vespa eva
Skrifa ummæli