21. nóvember 2009
Útrás íslendinga enn í gangi
Gamann að geta greint frá því að athafnamaðurinn Sævar Sigurðsson hefur stundað geitarækt í sunnanverðri Namibíu um nokkurt skeið. Stofninn hjá Sævari hefur farið vaxandi og telur nú 83 geitur á fæti sagði Sævar þegar ég náði tali af honum. En Sævar hefur í ýmsu öðru að snúast þessa dagana. Aldrei að vita nema Sævar geti nýtt vélfræði menntun sína og reynslu í geitabúskap og verður gaman að fylgjast með þessu í framtíðinni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þið félagar hljótið að kaupa geit af honum til að naga.
Hlakka til að fá þig heim
SG
Nei hann er að stækka stofninn og ekkert til sölu hér eru menn að byggaja til framtíðar frú S
Hlakka til að koma heim til ykkar Sigrún mín.
Kv. Ásgeir
(og kannski að Eva hafi skrifað þetta)
Skrifa ummæli