Jörðin er hnöttur sagði ég við bílstjórann okkar og hann varð frekar skrítinn á svipinn. Ekki var hann sammála því og sagði í efasemdartón þetta gegnur ekki upp, hvað er þá hinum meginn við? Ég spurði á móti ef jörðin er flöt eins og borðið hvað er þá þegar þú ferð fram af borðinu?
Svona voru samræðurnar og alveg sama þótt ég sýndi honum google earth þá vildi hann hafa hana flata. Þetta er ekki sá fyrsti sem ég ræði við á þessum nótum og allir vilja þeir hafa hana flata, einnig útskrifaðir stýrimenn var mér sagt af íslending sem var hér.
Og þá spyr maður er jörðin kanski flöt og öll vískindi bara svindl og myndirnar frá geimnum, bara eins og í spaugstofunni eitt samsæri?
13. nóvember 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hvernig eiga þessi grey að skilja þetta, þeir kunna varla að lesa og hvað þá skrifa.
Annars eru bara 18 dagar þangað til þú kemur á klakann, held að stuttbuxurnar verði að vera eftir í Namibíu :-Þ
KV
SG
ég ætla rétt að vona að útskrifaðir stýrimenn kunni að skrifa og lesa.
ok stuttu buxurnar verða eftir
Skrifa ummæli