Ég hef ekki verið að fylgjast mikið með fréttum frá Íslandi en það sem ég hef lesið, hefur verið á þann veg að maður vill bara fara út í garð og hafa það gott í sólinni.
Fólk er að velta sér uppúr því aftur og aftur að það er búið að tæma sjóði ríkisins, sveitaféaga, bankanna, lífeyrispotturinn, heimilanna, varasjóðir trygginarfélaganna, alls staðar þar sem tvær krónur voru samankomnar þar voru þær hirtar slegið lán og notað í alls konar brask og gæluverkefni.
Þá er bara svona sirka enginn peningur til hjá flestum og skuldir hjá sumum. Þeir sem eru í aðstöðu til leggja álögur á til að safna aftur í kassana (sína) gera það. Ef einhver á eitthvað annað en skuldir skal hann borga.
En nú er ég farinn út í sólina, kveðja afi.
11. nóvember 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
já pabbi minn þetta er bara nákvæmlega svona... engin lýgi!!!
Hlakka til að sjá þig í næsta mánuði :)
Kv. Eva.
hlakka til að sjá þig eva.
Skrifa ummæli