21. maí 2009
Afríku dagur í dag
Uppstigningardagur er kallaður Afríkudagur í Suður Afríku, Botswana og að ég held í Zimbawe líka. Haldnar eru ræður í tilefni dagsins og tók ég eftir því þegar ég var að baka köku í dag að ráðamaður lagði til að Namibíumenn væru haldnir sjálfstjórnar veiki (independence sindrome)Það var að skilja á hans máli að þetta birtist aðalega í að landsmenn væru að bíða eftir frumkvæði stjórnvalda og reiða sig um of á þau. Þetta er sjálfsagt bara rétt hjá karli, sennilega er þetta viðhorf víða ríkjandi um heiminn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hæhæ pabbi... gaman að lesa bloggið þitt... haltu áfram að skrifa og leyfa okkur að fylgjast með gang mála en Steinar setti jupp skypið í gær en ég kann ekkert á það svo ég veit ekki hvort það sé orðið virt.
Endilega settu inn myndir af viðburðum...
Sakna þín.
kv. Eva.
Takk Eva það er einhvern veginn þannig ef ekki er skrifað á móti þá er eins og maður sé bara einn að skrifa fyrir sig. það dugar mér alveg að skrifa bara fyrir þig. Sakna ykkar líka og hafið það gott. skypið er bara kökusneið fyrir þig eins og flesta spáðu í að afi þinn er á skypinu og hann kann ekki fara í kapal í tölvu.
Skrifa ummæli