5. nóvember 2008

Enn að bíða

Já ég er enn að bíða eftir að fá boðskortið frá sendiráðinu, sá í fréttunum í gær að sendráðið ætlaði að vera með kostningavöku og var búið að bjóða fullt af Íslendingur í partýið. En ekki mér - eða ég hef alla vegana ekki ennþá fengið boðskortið, ætli pósturinn hafi stolið því?

Hélt að fólk sem væri nýkomið með ríkisborgarrétt í landi tækifæranna fengi nú boð í svona fína veislu! Greinilega stór misskilningur hjá mér.

Sem sagt ég er ennþá að bíða!!!

Þangað til næst............amma kveður.

Engin ummæli: