Skagfirðingar kunna vel að skemmta sér
sést það best á sælunni hvað lífið er.
Allir fara í betri föt og bregða sér í
dans, með brennivín í maganum og dansa
óla-skans.
Giftir menn og giftar frúr
ganga hjónaböndum úr.
Hver einn er þá frí
að faðma það sem hann langar í.
Skagfirðingar eru fyrir hopp og hí.
Við engan er að sakast nema kanski myrkrið og kuldann.
14. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli