Nú eru fréttir í mogganum um að lambakjöt komi til með að hækka í verði. Bjart framundann hjá bændum, aukin eftirspurn og framleiða meira af kjöti og fl. já og meira að segja útfluttingur og tækifæri á að endurnýja gúmískóna.
Það fyrsta sem mér kemur í hug er að þeir geti þá bara hætt að ríkis-styrkja þessa framleiðslu og þegar þangað er komið geta menn flutt út. Það væri tímamót og virkilega fréttnæmt.
22. september 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
pabbi bara farinn að blogga aftur... líst vel á kallinn. Á ekkert að fara að blogga um aðþrengdan eiginmann og hans hússtörf?
Kv. ein af dætrum þínum sem þú þarft ekki að þvo nærbuxurnar af :)
hér er bara fjallað um stóru málin
Skrifa ummæli