4. mars 2010

Góð fyrirmynd?

Það hefur verið í fréttum að forseti suður afríku á 3 eiginkonur og eitthvað af vinkonum og þannig hefur það verið um einhvern tíma. Einnig eru ásakanir á hendur honum um að hann sé kynlífssjúkur og eigi að leita sér hjálpar við því.
En hvað um það, þegar hann var heilbrygðisráðherra suðurafríku þá var hann spurður út í kvennamálin og hvort hann notaði einhverjar varnir til að smitast ekki af aids. Hann taldi enga þörf á því það væri bara nóg að fara í góða sturtu á eftir. Hvað finnst ykkur um þetta??

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara í anda álfunnar er það ekki?

KV
SG

Asgeir sagði...

þetta er eins og með ráðherrann sem sagði að það væri búið að taka allt rafmangið úr vatninu
afi

Nafnlaus sagði...

hahaha já þetta er ekki alveg að gera sig..... eða hvað??? :)
SPES!!!
Kv. Eva