25. nóvember 2009
Ódýrir farsímar eru hættulegir
Aðeins meira um farsíma hér í Namibíu. Ég var þeirrar skoðunar að með því að kaupa ódýrann farsíma þá væri ekki mikill áhugi að stela honum og ég væri þar með öruggari með ódýrustu gerð ganvart glæpum. En það var ekki reynsla borgara í Windhoek, þjófarnir misþyrmdu fórnarlambi sínu þegar þeir komust að því að síminn sem þeir höfðu stolið af honum var bara ódýr sími eins og ég á. Hvað á maður að gera, hvað hefðu þeir gert ef hann hefði verið símalaus? Kveðja afi......
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vertu bara ekkert að veifa þínum ódýra síma framan í þá né gefa það til kynna að þú eigir síma. Sem þeim þykir nú reyndar mjög óliklegt.
Kv
SG
best er að veifa símanum þá vita þeir hvað þeir eru að fá ef þeir stela honum
skelltu þér bara á eina skammbyssu veifaðu henni ef e-h ætlar að taka símann þinn og þá veifa þeir höndunum og segja NO NO NO
Pálmar
Skrifa ummæli