1. október 2009
Fyrsti gámurinn
Nú er fyrsti gámurinn fullur og klár til sendingar. Það er viss áfangi að komast á, framundann er tími frekari uppbyggingar og lagfæringar í rekstri. En....það er bara spennandi verkefni að takast á við.
Nú er eins mánaðar veiði stopp og eru þá allir togarar og línubátar bundnir við bryggju. Vinnufólkið streymir í þúsundar tali norður í land og eyðir þeim peningum sem það hefur áunnið á vertíðinni. Kanski pínulítið eins og það var heima þegar sveitafólkið fór á vetrarvertíð og fór heim á vorin í sumarverkin og keypti kanski traktor fyrir hýruna af sjónum. Já já en fyrsta dollan er farin.....afi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með þetta afi gamli.
Kv
Amma síunga
Skrifa ummæli