21. september 2009
Stærsti Stjörnukíkir í heimi
Hér í Walvis Bay er verið að smíða festingar eða undirstöður fyrir stærsta stjörnukíkir í heimi og á að reysa hann í Windhoek. Nú þegar er búið að smíða megið af honum en það sem er hér á myndinni fyrir ofan er bara toppurinn. Kraninn er gerður til að lyfta 70 tonnum og veitir ekki af því.
Smíðin hefur tekið á annað ár og er alls ekki búið að klára. Það sem vekur athygli mína er að það er verið að smíða þetta risaverk úr stáli á þeim stað á jörðinni sem er í efsta stæti yfir mestu ryðmyndun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli