1. mars 2008

í heimsókn

Vilhelm Leví er í pössun hjá ömmu sinni og afa, og Guðrúnu stóru frænku. Hann er búinn að vera alveg rosalega góður í dag, greinilegt að hann er búinn að ná sér eftir veikindin. Dundaði sér heil lengi í búðaleik, varð hins vegar frekar afundinn þegar amma smellti af honum mynd í hita leiksins. Núna er hann steinsofandi í ömmu herbergi með lamba - vona að hann sofi vel í alla nótt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flottar myndir af snúllunni minni... Hann verður að koma og lúlla aftur í Funalindinni, svaka stuð alltaf þar ;o)
Takk fyrir pössunina.
Kv. Eva