Keyptum okkur tjaldvagn í dag eftir langa yfirlegu, misstum alltaf af góðu eintökunum sem voru til sölu, svo þegar við sáum einn auglýstan í gær þá drifum við bara í því að kaupa hann.
Set inn eina mynd sem ég fann á netinu og er mjög líkur þeim sem við keyptum, gæti verið annar litur á gardínunum hjá okkur.
Hæhæ og til hamingju með vagninn, flottur vagn og svona stórt og fínt fortjald með ;) En já vonandi rekumst við á ykkur á einhverju tjaldstæði í sumar. Kveðja Hrafnhildur
er miðaldra maður sem hefur gaman af því að skreppa á mótorhjólið sitt. Veiða með fjölskyldunni og hafa gaman af lífinu yfir höfuð. Hann er giftur og á 4 börn og 3 barnabörn.
3 ummæli:
til haminjgu með vagninn... looking good ;o)
Eva.
Hæhæ og til hamingju með vagninn, flottur vagn og svona stórt og fínt fortjald með ;) En já vonandi rekumst við á ykkur á einhverju tjaldstæði í sumar. Kveðja Hrafnhildur
Já, er tad tessi sem á ad taka vid tegar íbudin verdur seld ;)
Til hamingju med vagninn.
Erla
Skrifa ummæli